Aftra hefur nú verið starfandi sem sjálfstætt félag í tæplega ár og er í dag með um 80 viðskiptavini en þar af eru um 10% erlendis. Aftra lausnin fór í loftið fyrir rúmu ári síðan en hún er úr smiðju netöryggisfyrirtækisins Syndis. Lausnin kortleggur svokallað stafrænt fótspor fyrirtækja til þess að koma auga á hugsanlega veikleika sem hakkarar gætu nýtt sér en markmið Aftra er að hjálpa stjórnendum að skilja og taka aukna ábyrgð á netöryggi sinna fyrirtækja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði