Flestir Íslendingar hafa það náðugt yfir hátíðarnar með fjölskyldum sínum. En sumir hafa það náðugra en aðrir. Opinberir starfsmenn njóta sérréttinda umfram starfsfólk í einkageiranum. Þeir vinna styttri vinnuviku, búa við meira starfsöryggi, hafa ríkari veikindarétt og taka lengra orlof.
Sérréttindi opinberra starfsmanna jafngilda 19% kauphækkun samanborið við einkageirann. Með öðrum orðum er tímakaup opinberra starfsmanna í reynd þeim mun hærra en hjá starfsfólki í einkageiranum með sömu mánaðarlaun. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs þar sem sérréttindin eru metin til fjár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði