Eldum rétt hagnaðist um 222 milljónir króna á síðasta ári en árið áður var hagnaður þó 67 milljónum hærri. Rekstrartekjur námu rétt rúmlega tveimur milljörðum í fyrra en voru rétt tæplega tveir milljarðar árið á undan. Framlegð nam 998 milljónum og jókst um 48 milljónir á milli ára. Eignir námu 539 milljónum í lok síðasta árs og eigið fé 351 milljón.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði