Sögufræga Smithfield kjötmarkaðinum í Lundúnum verður lokað árið 2028 en ákvörðun þess efnis var tekin á fundi the City of London Corporation, sem fer með yfirráð á svæðinu, í síðustu viku. Til skoðunar hafði verið að færa markaðinn á nýjan stað í austurhluta Lundúna en fallið var frá þeim áformum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði