Fjárfestingarfélagið 365 hf., sem er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hagnaðist um 918 milljónir króna á síðasta ári miðað við 448 milljónir árið 2022.
Rekstrarhagnaður 365, sem má einkum rekja til 4 milljarða króna fasteignasafns, nam 457 milljónum króna í fyrra en þar af var matsbreyting upp á 372 milljónir. Þá voru áhrif af rekstri dóttur- og hlutdeildarfélaga var um 943 milljónir.
Stærsta einstaka eign 365 er 69% eignarhlutur í M25 Holding ehf. sem er bókfærður á tæplega 3,4 milljarða króna. M25 Holding á 47,9% hlut í Streng sem er stærsti hluthafi Skeljar fjárfestingarfélags með 51,6% hlut.
Langtímaskuldir aukist um 2 milljarða á tveimur árum
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði