Ásdís Kristjánsdóttir segir að til að skapa forskot þurfi hið opinbera að hafa tækifæri til að vera rekið með skynsömum og hagkvæmum hætti. Hægt sé að breyta stöðunni, draga úr sóun og spara fjármuni skattgreiðenda. Byrja þurfi á jöfnun réttinda en einnig þurfi að draga úr regluverkafargi. Hún segir hindranir vera víða og dag frá degi sé hún að brjóta sér leið gegnum hurðar sem ættu að standa opnar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði