Haraldur I. Þórðarson, forstjóri Skaga, segist eiga erfitt með að sjá að félaginu verði ekki boðin þátttaka í samtali um mögulega samþjöppun á íslenska fjármálamarkaðnum. Hann sagði þetta á uppgjörsfundi Skaga í gær, spurður um viðbrögð við ósk Arion banka um samrunaviðræður við Íslandsbanka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði