Kjötvinnslan Esja Gæðafæði hagnaðist um 290 milljónir króna í fyrra og nærri tvöfaldaði hagnaðinn frá fyrra ári.
Tekjur námu 5,5 milljörðum og jukust um 1,2 milljarða á milli ára.
Í ársreikningi segir að fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu hafi haft jákvæð áhrif á reksturinn en jarðhræringar á Reykjanesi og áhrif þeirra á ferðaþjónustu sett strik í reikninginn í lok árs. Félagið er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga.
Lykiltölur / Esja Gæðafæði
2022 | |||||||
4.342 | |||||||
1.407 | |||||||
473 | |||||||
146 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.