Fjölskyldan sem átti útgerðarfyrirtækið Ós og fiskvinnslufyrirtækið Leo Seafood í Vestmannaeyjum þar til félögin voru seld til Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum í fyrra raðar sér í fjögur af fimm efstu sætunum af þeim sem voru með hæstar fjármagnstekjur árið 2023.

Skattakóngur ársins var útgerðarmaðurinn Sigurjón Óskarsson en hann greiddi 1,2 milljarða króna í fjármagnstekjuskatt í fyrra samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra. Eru reiknaðar fjármagnstekjur hans það ár því hátt í 5,6 milljarðar króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði