Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur fellt úr gildi ákvæði sáttar sem varða skuldbindingar Ferðaskrifstofu Íslands (FÍ) um heildsölu félagsins á flugsætum í vélum þess, en ákvæðið var hluti af skilyrðum vegna kaupa FÍ á rekstri Heimsferða árið 2022.
Í tilkynningu á vef SKE kemur fram að áfram verði þó í gildi skilyrði sáttarinnar sem varða sjálfstæði Ferðaskrifstofu Íslands og eignatengsl við keppinauta.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði