Meirihluti félaga á aðalmarkaði Kauphallarinnar hefur nú skilað uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung. Viðskiptablaðið hefur tekið saman þróun fjölda hluthafa hjá félögum sem hafa birt tölurnar með reglulegum hætti síðustu tvö árin.
Hjá meirihluta þeirra fjölgaði hluthöfum á þriðja ársfjórðungi, þó að í nokkrum tilfellum hafi hægst á vexti þeirra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði