ATP Holding, félag sem tengist Aztiq Pharma Partners í Lúxemborg og er að stórum hluta í eigu Róberts Wessman, festi kaup á hlutabréfum í Alvotech fyrir um 4,16 milljónir dala, eða sem nemur tæplega 580 milljónum króna, á föstudaginn síðasta, 19. maí.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði