Árni Oddur Þórðarson ehf. tapaði 1.122 milljónum króna árið 2022. Félagið átti um síðustu áramót 1,3% hlut í Eyri. Í skýrslu stjórnar í ársreikningi félagsins, sem var undirritaður 2. október síðastliðinn, segir að eignarhlutir í Eyri Invest til tryggingar á láni jafnframt því sem eigandi félagsins hefur veitt frekari tryggingar fyrir láninu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði