Það fór að draga úr ferðalögum Íslendinga til útlanda nú í apríl miðað við sama tímabil í fyrra og er það í rauninni fyrsti samdrátturinn eftir að ferðalög tóku við sér eftir heimsfaraldur.  Fækkandi ferðalög má rekja m.a. til rýrnandi kaupmáttar, hárrar verðbólgu og hás vaxtastigs sem hefur þrengt verulega að neyslugetu íslenskra heimila.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði