Ítalski súkkulaðiframleiðandinn Ferrero hefur tryggt sér lán að andvirði milljarðs Bandaríkjadala samkvæmt heimildum Bloomberg. Lánið kemur beint frá fjárfestum án skráningar í kauphöll. Fjármunirnir verða notaðir til að greiða upp bankalán að fjárhæð 2,2 milljarða dala sem tekin voru til að fjármagna yfirtökuna á bandaríska ísframleiðandanum Wells Enterprises undir lok síðasta árs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði