First Water, sem áður hét Landeldi, fjárfesti fyrir tæplega 3,7 milljarða króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water, segir að á þessu ári verði fjárfest fyrir um sjö milljarða. Á tveimur árum nemur fjárfestingin því tæplega 11 milljörðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði