Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram í nóvember 2024 en síðustu vikur og mánuði hafa margir tilkynnt framboð. Þrír bættust við í vikunni.

Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, tilkynnti framboð á þriðjudag og á miðvikudag bættust við Mike Pence, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði