„Þetta er sagan af ólgu og átökum og hvernig nýjar hugmyndir vekja upp andstæð sjónarmið svo að oft hriktir í stoðunum. Þetta er sagan af því hvernig nýir eigendur komu stefnulausir að félaginu, sköpuðu óstöðugleika og ýttu frá góðum stjórnarháttum.

Pétur J. Eiríksson.
Pétur J. Eiríksson.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Hér er einnig sagt frá því hvernig starfsfólkið dró vagninn áfram sama hvernig vindar blésu,“ segir á kápu bókarinnar „Flug í ókyrru lofti“ eftir Pétur J. Eiríksson sem sem gengdi ýmsum stjórnunarstöðum hjá Flugleiðum, FL Group og Icelandair Group á 28 ára ferli.

Í eftirfarandi bókarköflun er farið yfir vendingar og átök innan FL Group og Icelandair Group á árunum 2005 til 2007 þar sem breytingar á eignarhaldi og stjórn félagsins lituðu deilur um hvert félagið ætti að stefna. Millifyrirsagnir og myndefni er blaðsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði