Hjónin Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson heitinn, sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, stofnuðu Havarí haustið 2009 en upprunalega var um að ræða ákveðið menningarsetur í Austurstræti.
„Við vorum þá gallerí og plötubúð og svona menningarvettvangur, við héldum marga tónleika og alls konar. Svo urðum við matvælaframleiðandi og hótel og kaffihús og tónleikastaður í Berufirði og síðast þá vorum við í rauninni með svona opna vinnustofu í Skeifunni. Síðan var það bara draumur að endurvekja bara Havaríið í Reykjavík eins og það var þarna í Austurstræti,“ segir Berglind.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði