Þýska fyrirtækið Heinemann tók við rekstri Fríhafnarinnar, dótturfyrirtækis Isavia, fyrr í mánuðinum og mun samkvæmt samningi sinna rekstrinum á Keflavíkurflugvelli næstu átta ár. Líkt og þegar Fríhöfnin sá um reksturinn er m.a. áfengi selt beint til neytenda í verslunum Heinemann, sem er einkarekið fyrirtæki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði