Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo Sushi, hóf nýlega framleiðslu á tilbúnum réttum undir heitinu Krás. Hann segir réttina frábrugða mörgum öðrum tilbúnum réttum á markaðnum og býst við aukinni eftirspurn á komandi misserum.
Krás-réttirnir eru þegar fáanlegir í verslunum Krónunnar en hægt er að velja á milli mismunandi rétta eins og fylltra kjúklingabringna, Creola-rækja og andarlæris.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði