Ekki hefur verið tekið ákvörðun um það með hvaða hætti umsvif Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði verða takmörkuð. Vinnuhópur sem er að störfum er að leggja lokahönd á ábendingar til Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði