Menningar- og viðskiptaráðuneytið gerir ráð fyrir því að vinnu og yfirferð um skýrslu starfshóps, sem falið var m.a. að skoða sameiningu Samkeppniseftirlitsins og Neytendastofu líkt og kveðið er á um í stjórnarsáttmála, ljúki með haustinu.
Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Umræddur starfshópur var skipaður síðasta haust og skilaði drögum með tillögum um miðjan mars. Skýrsla starfshópsins hefur ekki verið birt og engar upplýsingar veittar um tillögurnar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði