Tansaníska málmleitarfyrirtækið Baridi Group, sem Kristinn Már Gunnarsson stofnaði árið 2022 og leiðir, lauk á dögunum tæplega 900 milljóna króna hlutafjáraukningu, m.a. með þátttöku íslenskra fjárfesta, sem verður nýtt til að fjármagna framkvæmdir vegna fyrstu koparvinnslu félagsins. Heildarvirði hlutafjár Baridi Group var metið á 53 milljónir dala, eða tæplega 6,5 milljarða króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði