Gæðabakstur hagnaðist um 120 milljónir króna á síðasta ári en árið áður nam hagnaður félagsins 24 milljónum.
Tekjur námu rúmlega 2,5 milljörðum króna og jukust um 223 milljónir milli ára. Eignir námu 2,3 milljörðum króna, skuldir 1,5 milljörðum og eigið fé 763 milljónum í lok síðasta árs.
Vilhjálmur Þorláksson er framkvæmdastjóri Gæðabaksturs og á jafnframt 20% hlut í félaginu. Viska hf., sem er í eigu dansks félags, á eftirstandandi 80% hlut.
Lykiltölur / Gæðabakstur
2020 | |||||||||
2.307 | |||||||||
29% | |||||||||
853 | |||||||||
24 | |||||||||
Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.