Reykjavíkurborg vill ekki svara því hvað hún eigi mikið til af lausu fé. Þá vísar borgin til fjárhagsáætlunar, sem var samþykkt 6. desember 2022, um það hvort hún telji sig geta staðið við allar skuldbindingar sínar á næstunni. Borgin hætti við skuldabréfaútboð þann 8. mars og aftur 12. apríl síðastliðinn, en fyrirhugað er að borgin reyni útboð að nýju á morgun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði