Dóra Björt Guðjónsdóttir, sem tók við sem stjórnarformaður Strætó í síðasta mánuði, segir að ágætis samstaða sé innan stjórnar byggðasamlagsins að auka útvistun á akstri Strætó samhliða komu Borgarlínu.
„Nú stendur yfir vinna við að undirbúa breytingar á fyrirtækinu í kjölfar nýuppfærðs samgöngusáttmála og er því verðugt að íhuga að stíga skref í átt að aukinni útvistun,“ segir Dóra Björt í skriflegu svari við fyrirspurn Viðskiptablaðsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði