Hugmyndin að leiknum fourequalsten kviknaði eftir að vinkona Sveins benti honum á leik sem virkaði með svipuðu móti. Hann hafði þá eytt dágóðum tíma í að dunda sér við að búa til ýmsa þrautleiki.

Leikurinn er mjög einfaldur en notandi hefur það eina verkefni að reyna að láta fjórar tölur ganga upp í tíu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði