Arnar Jón Agnarsson, stofnandi Mosi Gin, er að hefja sölu á nýrri íslenskri gintegund sem ber heiti fyrirtækisins. Framleiðsluferli ginsins er afar sérstakt og er ekki vitað til þess að það hafi áður fyrr sést neins staðar í heiminum.
Ginið er geymt í endurnotuðum áfengistunnum sem áður hýstu mismunandi tegundir áfengja eins og viskí og mezcal. Tunnurnar eru síðan látnar sitja úti í íslenskri náttúru og veðurfari í þrjá mánuði áður en lokavaran fer í flöskuna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði