Fjárfestingarfélagið Gnitanes hagnaðist um rúman milljarð króna á síðasta ári samanborið við hálfs milljarðs króna tap árið 2022. Félagið, sem er nær skuldlaust, var með eignir upp á 10,3 milljarða króna í árslok 2023.
Hagnaður félagsins í fyrra skýrist af stærstum hluta af jákvæðum gangvirðisbreytingum eignarhluta í félögum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði