Þrjú stærstu endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki landsins, Deloitte, KPMG og Pricewaterhouse Coopers (PwC), veltu alls tæplega 18 milljörðum króna á síðasta rekstrarári. Til samanburðar námu heildartekjur fyrirtækjanna þriggja 15,2 milljörðum rekstrarárið á undan og nam tekjuaukningin því 18%. Þá nam hagnaður félaganna alls 2,1 milljarði króna á síðasta rekstrarári og jókst um 25% frá fyrra rekstrarári.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði