Eldgos hófst í Sundhnjúkagígaröðinni, það tólfta í röðinni á Reykjanesi, eftir öfluga skjálftahrinu og kvikuhlaup aðfaranótt miðvikudagsins 16. júlí. Grindavíkurbær hafði verið rýmdur, sem og Bláa lónið, um nóttina en eldgosið endaði á að skapa ekki hættu og hraunflæði ógnaði ekki innviðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði