Malbikstöðin hagnaðist um 211 milljónir króna í fyrra en árið áður var hagnaður félagsins ríflega tvöfalt hærri, eða 458 milljónir króna. Rekstrartekjur námu 2,9 milljörðum og drógust saman um 8% á milli áranna 2023 og 2024. Eignir félagsins námu 3,3 milljörðum í lok síðasta árs og eigið fé 2,1 milljarði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði