Hagar verslanir bera höfuð og herðar yfir aðra stórmarkaði í veltu mælt en velta Haga verslana í fyrra nam 91 milljarði króna eða rúmlega þriðjungi af heildarveltu 9 stærstu fyrirtækjanna.

Krónan kom þar á eftir með 51,4 milljarða. Í þriðja sæti var síðan Kaupfélag Skagfirðinga með 50,7 milljarða króna en inni í þeirri tölu eru öll dótturfélög kaupfélagsins og þar með talið útgerð Fisk Seafood sem er stór uppspretta tekna.

Hagar verslanir bera höfuð og herðar yfir aðra stórmarkaði í veltu mælt en velta Haga verslana í fyrra nam 91 milljarði króna eða rúmlega þriðjungi af heildarveltu 9 stærstu fyrirtækjanna.

Krónan kom þar á eftir með 51,4 milljarða. Í þriðja sæti var síðan Kaupfélag Skagfirðinga með 50,7 milljarða króna en inni í þeirri tölu eru öll dótturfélög kaupfélagsins og þar með talið útgerð Fisk Seafood sem er stór uppspretta tekna.

Í fjórða sæti kom Samkaup með tæpan 41 milljarð króna og Costco þar á eftir með tæpa 22 milljarða króna.

Nánar er fjallað um málið í bókinni 500 stærstu, sem var að koma út. Áskrifendur geta lesið fréttina í heild hér og hægt er að kaupa bókina hér.