V.M. ehf., félag utan um rekstur fataverslana Bestseller á Íslandi, hagnaðist um 25 milljónir króna árið 2022.
Hagnaðurinn dróst verulega saman frá fyrra ári er hann nam 261 milljón.
Undir hatti Bestseller hér á landi eru vörumerkin Vero Moda, Vila, Jack&Jones, Selected og Name it.
Grímur Garðarsson er eigandi félagsins en stjórn þess lagði til að 100 milljónir yrðu greiddar út í arð á síðasta ári.
Lykiltölur / V.M. ehf.
2021 | |||||||
1.998 | |||||||
889 | |||||||
235 | |||||||
261 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.