Borgarverk hagnaðist um 225 milljónir króna á síðasta ári en hagnaður félagsins ríflega helmingaðist frá fyrra ári.
Rekstrartekjur námu 5,1 milljarði króna og hækkuðu um 13% milli ára. Stjórn félagsins leggur til að 300 milljónir króna verði greiddar til hluthafa á árinu 2023.
Óskar Sigvaldason er framkvæmdastjóri Borgarverks en hann á helmingshlut í félaginu á móti Kristni Sigvaldasyni.
Lykiltölur / Borgarverk
2021 | |||||||
4.476 | |||||||
70 | |||||||
2.303 | |||||||
574 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.