Norvik, móðurfélag BYKO og fleiri félaga, hagnaðist um tæplega 2,8 milljarða króna í fyrra samanborið við 6,1 milljarðs króna hagnað árið áður.
Framlegð nam 10,1 milljarði króna samanborið við 8,6 milljarða árið áður.
Hagnaðarsamdrátt má helst rekja til þess að áhrif hlutdeildarfélaga dróst saman úr 4 milljörðum í 1,5 milljarða milli ára.
Lykiltölur / Norvik
2021 | |||||||
24.556 | |||||||
46.938 | |||||||
34.735 | |||||||
6.127 |