Velta samstæðu Lýsi hf. jókst um 26% milli ára og nam 17,9 milljörðum króna árið 2023. Félagið hagnaðist um 818 milljónir króna í fyrra samanborið við 427 milljónir árið áður. Stjórn Lýsis leggur til að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 300 milljónir króna.
Veltuaukningin móðurfélagsins á milli ára var 2 milljarðar og í tilviki allrar samstæðunnar nam veltuaukningin 3,7 milljörðum. Um 95% af sölu fyrirtækisins er útflutningur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði