Saga Seafood hagnaðist um 461 milljón króna árið 2023, samanborið við 77 milljóna hagnað árið áður.
Rekja má stóran hluta hagnaðarins til kaupa Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood en félagið átti 20% eignarhlut í síðarnefnda félaginu við söluna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði