Sigurður Hannesson segir að stjórnvöld og atvinnulífið þurfi að taka höndum saman til að efla samkeppnishæfni. Á þeim umbrotatímum sem nú séu hafi sjaldan ef nokkurn tímann verið jafn mikilvægt að sinna virkri hagsmunagæslu og tala fyrir hagsmunum Íslands. Þó Evrópa sé stærsti markaðurinn verði að styrkja tengslin við Bandaríkin sem sé mikilvægur og stækkandi markaður fyrir íslenskan útflutning. Sigurður segir gríðarleg tækifæri fólgin í gervigreind. Til að bæta lífskjörin sé lykilatriði sé að virkja meira.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði