Kampavínsfjelagið & co ehf., sem flytur inn vín auk þess að standa fyrir kynningum á vínum, tapaði 854 þúsund krónum á síðast ári en árið nam hagnaður 12 milljónum.
Tekjur námu 92 milljónum og drógust saman um 5 milljónir milli ára.
Birgðir Kampavínsfjelagsins voru metnar á rúmlega 17 milljónir um síðustu áramót.
Félagið er í eigu Stefáns Einars Stefánssonar, þáttarstjórnanda Spursmála.
Lykiltölur / Kampavínsfjelagið & co
2022 | |||||||
97 | |||||||
42 | |||||||
18 | |||||||
12 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.