Viðskiptablaðið kom fyrst út þann 20. apríl 1994. Segja má að tilkoma blaðsins hafi haldist í hendur við vaxandi athafnafrelsi í kjölfar aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu nokkrum árum fyrr. Allar götur síðan hefur blaðið verið aldarspegill íslenskrar viðskipta- og athafnasögu. Það sést ágætlega þegar blaðað er í forsíðum blaðsins gegnum tíðina.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði