„Ég er grafískur miðlari úr Tækniskólanum og útskrifaðist þaðan 2014. Ég er sjálflærður hreyfigrafíkari, en í skapandi starfi þarf maður ekki beinlínis gráðu til að vera hæfur í einhverju,“ segir Axel F Friðriks, eigandi og hönnunarstjóri Studio Fin, sem er ný íslensk hönnunarstofa sem stofnuð var í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði