Gunni Hilmarsson er stofnandi og einn af eigendum Thomsen Reykjavík sem opnaði við Tryggvagötu 21 í lok nóvember. Hann sagði upp störfum hjá Kormáki og Skyldi í vor og hefur síðan þá viljað opna sína eigin verslun.
Hann hefur mikla reynslu í faginu og var því fljótur að koma boltanum af stað en Gunni hefur unnið í fatabransanum í rúmlega 30 ár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði