Útgerðarfélagið Gjögur á Grenivík hagnaðist um 640 milljónir króna árið 2023 og jókst hagnaður um 13 milljónir frá fyrra ári. Í ársreikningi segir að hagnaðaraukningin skýrist af gengismun og hækkuðum tekjum. Rekstrartekjur útgerðarfélagsins námu 6,6 milljörðum og jukust um 6% milli ára. Eignir námu 17,9 milljörðum í árslok 2023 og eigið fé 7 milljörðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði