Horfandi til baka með tilliti til þessarar umræðu hefði eflaust mátt orða það skýrar í lýsingunni að með starfsmönnum væri einnig átt við stjórnarmenn,“ segir í svari Hampiðjunnar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins um þá ákvörðun að skerða ekki áskriftir þriggja stjórnarmanna í bók A í hlutafjárútboði félagsins sem lauk fyrir viku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði