Breska ríkisstofnunin The Royal Mint, sem framleiðir myntir og medalíur fyrir um 60 lönd á ári auk Bretlands, hefur gefið út sérstaka mynt sem tileinkuð er minningu stórsöngvarans George Michael sem er hvað þekktastur fyrir tíma sinn í hljómsveitinni Wham!.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði