Tröllin hófu göngu sína árið 2016 og sóttu fljótlega í sig veðrið. Til að byrja með bauð félagið upp á jöklaferðir á Suðurlandi en í dag býður Tröll ferðaþjónusta upp á fjöldann allan af ferðum víða um landið, þar sem félagið sérhæfir sig einna helst í fjöldagsferðum og afþreyingu tengdri þeim.

Árið 2023 var langstærsta ár félagsins til þessa. Tröll ferðaþjónusta velti tæplega þremur milljörðum króna í fyrra, samanborið við tvo milljarða árið 2022. Þá tvöfaldaðist hagnaður milli ára, nam 223 miljónum árið 2023, samanborið við 112 milljónir árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði