Ingrid Bonde, stjórnarformaður Alecta, stærsta lífeyrissjóðs Svíþjóðar, tilkynnti á mánudaginn að hún myndi segja af sér. Einungis sex mánuðir eru liðnir frá því að stjórn Alecta, með Ingrid í forsvari, rak forstjórann Magnus Billing eftir að sjóðurinn tapaði nærri 2 milljörðum dala á fjárfestingu í meðalstórum bandarískum bönkunum sem féllu í byrjun árs.

„Vegna aðstæðna þar sem of mikil áhersla hefur verið lögð á mína persónu, þá hef ég ákveðið að segja upp,“ segir Ingrid í tilkynningu á heimasíðu sjóðsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði