Kon­ráð S. Guð­jóns­­son, aðal­hag­­fræðingur hjá Arion banka, segir breytingar á hlut­­deildar­lánum í sumar hafi kynnt undir verð­bólguna síðustu vikur og muni að öllum líkindum hafa nei­­kvæð á­hrif á verð­bólgu­­þróun næstu mánuði.

Að hans mati stefndi í að verð­bólgan væri að fara hjaðna fram yfir ára­­mót en þessi ó­­­venju­­lega hækkun á í­búða­­markaði núna vegna hlut­­deildar­lána setur strik í reikninginn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði